Matseðill

0
496

Þessi matseðill miðast eingöngu við gesti á Hliði sem eru á bilinu 25 til 46 manns. Gestir hafa staðinn út af fyrir sig og á meðan að borðhaldi stendur kemur söngvari frá Fjörukránni og syngur og spilar nokkur lög.

1. Grænmetissúpa
Kjúklingabringa með léttsoðnu grænmeti, bakaðri kartöflu, salati og sveppasósu
Kaffi og súkkulaði

    6.200 kr.

2.  Humarsúpa
Lambalæri með bernaise sósu, bakaðri kartöflu, steiktu grænmeti og salati
Eplakaka og kaffi

      7.900 kr.

3. Sveppasúpa
Lambaskanki með kartöflumús, steiktu grænmeti og salati
Súkkulaði kaka og kaffi

     8.200 kr.

4. Humarveisla
      Humarsúpa
Grillaðir humarhalar með hvítlaukssmjöri
Kökutvenna og kaffi

      9.600 kr.

SHARE
Next articleMyndir

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here