Hlið matseðill

 1. Súpa dagsins
  Besti fáanlegi fiskur dagsins matreiddur að hætti hússins
  Skyr með bláberjasultu og sorbet                      kr. 6.500,-

 

 1. Sjávarréttasúpa
  Lambasteik með bernaise sósu og meðlæti
  Volg eplakaka, þeyttur rjómi og vanilluís            kr. 8.700,-

 

 1. Reyktir laxatartar á ristuðu brauði með sósu á salatbeði
  Nautalund, rauðlaukssulta, bökuð kartafla, rótargrænmeti og rauðvínssósa
  Súkkulaðikaka með þeyttum rjóma og kaffi        kr. 9.400,-

 

 1. Rjómalöguð sveppasúpa
  Hægeldaður lambaskanki í eigin soði, jarðeplamauk, rótargrænmeti  og ferskt salat
  Súkkulaðakaka með þeyttum rjóma og kaffi         kr. 8.200,-

 

 1. Íslandsdiskur, síldartvenna, rúgbrauð, hákarl, harðfiskur og fleira
  Hvítlauksristaðir humarhalar með hvítlauksbrauði og salati
  Ístvenna með súkkulaðisósu                                kr. 9.100,-

 

 1. Grænmetissúpa
  Kjúklingabringa með sveppasósu, bakaðri kartöflum rótargrænmeti  og salati
  Kökutvenna með þeyttum rjóma                           kr. 6.200,-

 

 1. Súpa dagsins
  Pasta með skinku og sveppum í rjómasósu             kr. 4.100,-

 

 1. Íslensk kjötsúpa sem aðalréttur                             kr. 4.100,-

 

 1. Rjómalöguð humarsúpa
  Lambalæri með bernaise sósu, bakaðri kartöflu, rótargrænmeti og salati
  Volg eplakaka með þeyttum rjóma og vanilluís         kr.   8.700,-

Tillaga að matseðlum, gestir geta raðað þeim saman að vild og um leið breytist verðið.
Hægt er að velja á milli rauðvínssósu, piparsósu eða bernaise sósu með aðalréttunum.

Verð þetta miðast við að hópurinn panti allur það sama og pantað sé með að lágmarki tveggja daga fyrirvara.

Hópur telst vera 20 manns eða fleiri.

Einnig bjóðum við upp á tælenska rétti:

 1. Tom Yum súpa með fisk/svínakjöti/kjúkling og hrísgrjón                  kr. 3.800,-
 2. Djúpsteiktur kjúklingur með grænmeti, núðlum og hrísgrjónum        kr. 4.000,-
 3. Kjúklingur/svínakjöt/lambakjöt í Mussaman Karrý með hrísgrjónum og steiktu grænmeti
  kr. 4.200,-

Tveir réttir:    kr. 5.800,-
Þrír réttir:      kr. 6.500,-